Of snemmt að segja til um landris Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2024 13:29 Frá gosstöðvunum. Vísir/Vilhelm Of snemmt er að segja til um hvort landris sé hafið á Reykjanesskaga að nýju, en náttúruvársérfræðingur segir líklegt að sú verði raunin. Útlit er fyrir mikla loftmengun frá gosstöðvunum. Skyggni á Reykjanesi er lítið sem stendur, þannig að myndavélar Veðurstofunnar sem sýna stöðuna við gosið á Sundhnúksgígaröðinni nýtast ekki allar sem skyldi. „En á þeim myndavélum sem við sjáum þá gengur þetta sinn gang, eins og það hefur gert. Það sást líka í nótt að það voru tveir strókar virkir, annar stærri en hinn. Hraun virtist vera að renna í norður og norðvestur mestmegnis,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Bíða og sjá Mikil loftmengun stafaði frá gosstöðvunum í gær, og útlit fyrir að svo verði áfram. Þá einkum í Vogum og á Suðurnesjum. Í Njarðvík og Garði mælist einnig töluvert af svifryki sem stafi af gróðureldum. „Við erum ekki að mæla mjög há gildi núna, en mér skildist á viðbragðsaðilum í morgun að það væri greinilegt að blámóðan væri að fara á milli Voga og Njarðvíkur í morgun.“ Á samfélagsmiðlum hafa birst fullyrðingar um að landris sé hafið að nýju þrátt fyrir að enn gjósi. Salóme segir of snemmt að segja til um það, þó líklegt sé talið að sú verði raunin. „Við sáum það nú í síðasta gosi að þá seig land viku eftir að það byrjaði að gjósa og svo tók það að rísa aftur. Það er eitthvað sem við búumst alveg við að sjá aftur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Skyggni á Reykjanesi er lítið sem stendur, þannig að myndavélar Veðurstofunnar sem sýna stöðuna við gosið á Sundhnúksgígaröðinni nýtast ekki allar sem skyldi. „En á þeim myndavélum sem við sjáum þá gengur þetta sinn gang, eins og það hefur gert. Það sást líka í nótt að það voru tveir strókar virkir, annar stærri en hinn. Hraun virtist vera að renna í norður og norðvestur mestmegnis,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Bíða og sjá Mikil loftmengun stafaði frá gosstöðvunum í gær, og útlit fyrir að svo verði áfram. Þá einkum í Vogum og á Suðurnesjum. Í Njarðvík og Garði mælist einnig töluvert af svifryki sem stafi af gróðureldum. „Við erum ekki að mæla mjög há gildi núna, en mér skildist á viðbragðsaðilum í morgun að það væri greinilegt að blámóðan væri að fara á milli Voga og Njarðvíkur í morgun.“ Á samfélagsmiðlum hafa birst fullyrðingar um að landris sé hafið að nýju þrátt fyrir að enn gjósi. Salóme segir of snemmt að segja til um það, þó líklegt sé talið að sú verði raunin. „Við sáum það nú í síðasta gosi að þá seig land viku eftir að það byrjaði að gjósa og svo tók það að rísa aftur. Það er eitthvað sem við búumst alveg við að sjá aftur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00