„Þrjú börn tekin með hnífa hér á Akureyri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:17 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eftir skemmtanahald næturinnar þar. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af þremur undir lögaldri sem báru hnífa um helgina. Foreldrar og lögregluyfirvöld hafa þungar áhyggjur af stöðunni. Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila. Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira
Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila.
Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira