Play fjölgar áfangastöðum í Portúgal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2024 10:09 Smábátahöfnin í Faro og fallegar turnbyggingar í bakgrunni. Unsplash/Rashid Khreiss Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarflugi til borgarinnar Faro í Portúgal. Fyrsta flugið verður laugardaginn 12. apríl, í tæka tíð fyrir páska á næsta ári. Flogið verður tvisvar í viku á laugardögum og miðvikudögum til 29. október. Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 mínútna fjarlægð frá borginni með bíl. „Borgin er hvað þekktust fyrir nærliggjandi strandlengjuna, sjávarréttaveitingastaðina og aldagamla byggingarlist. Í nágrenni Faro má finna stórkostleg útivistarsvæði, mikilfenglegt landslag og einstakt dýra- og gróðurlíf. Næturlífið í Faro hefur einnig sinn sjarma og er það vel sótt af nemendum sem stunda háskólanám í borginni,“ segir í tilkynningu. Faro er fjórði áfangastaður PLAY sem tilheyrir Portúgal. Fyrir flýgur Play til borganna Lissabon og Porto og mun hefja flug til portúgölsku eyjunnar Madeira í haust. „Við erum með þá stefnu að vera leiðandi í flugi til sólarlandaáfangastaða frá Íslandi og nýjasti áfangastaðurinn okkar Faro er enn ein viðbótin við þá glæsilegu áætlun sem við bjóðum til sólríkra landa í suðurhluta Evrópu. Íslendingar hafa tekið vel í sólarlandaflugin okkar og ég á ekki von á öðru en að ævintýralegt umhverfi Faro hljómi vel í eyrum veðurbarinna Íslendinga, ,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play. Ferðalög Fréttir af flugi Play Portúgal Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 mínútna fjarlægð frá borginni með bíl. „Borgin er hvað þekktust fyrir nærliggjandi strandlengjuna, sjávarréttaveitingastaðina og aldagamla byggingarlist. Í nágrenni Faro má finna stórkostleg útivistarsvæði, mikilfenglegt landslag og einstakt dýra- og gróðurlíf. Næturlífið í Faro hefur einnig sinn sjarma og er það vel sótt af nemendum sem stunda háskólanám í borginni,“ segir í tilkynningu. Faro er fjórði áfangastaður PLAY sem tilheyrir Portúgal. Fyrir flýgur Play til borganna Lissabon og Porto og mun hefja flug til portúgölsku eyjunnar Madeira í haust. „Við erum með þá stefnu að vera leiðandi í flugi til sólarlandaáfangastaða frá Íslandi og nýjasti áfangastaðurinn okkar Faro er enn ein viðbótin við þá glæsilegu áætlun sem við bjóðum til sólríkra landa í suðurhluta Evrópu. Íslendingar hafa tekið vel í sólarlandaflugin okkar og ég á ekki von á öðru en að ævintýralegt umhverfi Faro hljómi vel í eyrum veðurbarinna Íslendinga, ,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play.
Ferðalög Fréttir af flugi Play Portúgal Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira