Segjast hafa bjargað gísl úr jarðgöngum á Gasa Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2024 14:53 Kaid Fahran Alkadi sem var frelsaður úr haldi Hamas í dag. AP/The Hostages Families Forum Ísraelsher segist hafa frelsað karlmann á sextugsaldri sem vígamenn Hamas-samtakanna tóku í gíslingu í október. Manninum var haldið í neðanjarðargöngum á sunnanverðri Gasaströndinni. Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Fleiri fréttir Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru lágar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Sjá meira
Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Fleiri fréttir Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru lágar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Sjá meira
Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01
Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11