Fjórir strákar og tuttugu og sjö stelpur fá námsstyrk í Háskóla Íslands Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2024 21:03 Styrkþegarnir við úthlutun styrkjanna í Aðalbyggingu Háskólans í dag. Kristinn Ingvarsson/HÍ Þrjátíu og einn nýnemi við Háskóla Íslands, sem náð hefur framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs, tók við styrk út Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ í dag. Styrkþegarnir samanstanda af 27 stelpum og 4 strákum. Styrkþegarnir koma úr öllum landshlutum og innritast í námsleiðir á öllum fimm fræðasviðum skólans. Háskólanum bárust 76 umsóknir úr sjóðnum og voru þær allar afar metnaðarfullar, að því er segir í tilkynningu. Við úthlutun styrkja er auk námsárangurs á stúdentsprófi litið til frammistöðu á öðrum sviðum, svo sem í félagsstörfum í framhaldsskóla eða listum og íþróttum. Styrkupphæð hvers og eins nemur 375 þúsund krónum og heildarupphæð styrkjanna er því rúmar 11,6 milljónir króna. Styrkþegarnir eru eftirfarandi: Anna Lára Grétarsdóttir Álfrún Lind Helgadóttir Embla Sól Óttarsdóttir Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Eowyn Marie Alburo Mamalias Gabríela Albertsdóttir Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir Helga Kolbrún Jakobsdóttir Helga Viðarsdóttir Herdís Pálsdóttir Hildur Vala Ingvarsdóttir Inga Rakel Aradóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Ingunn Guðnadóttir Jóanna Marianova Siarova Karina Olivia Haji Birkett Katrín Hekla Magnúsdóttir Lilja Jóna Júlíusdóttir Lúcía Sóley Óskarsdóttir Magnús Máni Sigurgeirsson Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir María Björk Friðriksdóttir María Margrét Gísladóttir Nazi Hadia Rahmani Ólafía Guðrún Friðriksdóttir Ragna María Sverrisdóttir Sigrún Edda Arnarsdóttir Sveinn Jökull Sveinsson Todor Miljevic Tómas Böðvarsson Unnur Björg Ómarsdóttir Skóla- og menntamál Háskólar Tengdar fréttir Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54 Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Styrkþegarnir koma úr öllum landshlutum og innritast í námsleiðir á öllum fimm fræðasviðum skólans. Háskólanum bárust 76 umsóknir úr sjóðnum og voru þær allar afar metnaðarfullar, að því er segir í tilkynningu. Við úthlutun styrkja er auk námsárangurs á stúdentsprófi litið til frammistöðu á öðrum sviðum, svo sem í félagsstörfum í framhaldsskóla eða listum og íþróttum. Styrkupphæð hvers og eins nemur 375 þúsund krónum og heildarupphæð styrkjanna er því rúmar 11,6 milljónir króna. Styrkþegarnir eru eftirfarandi: Anna Lára Grétarsdóttir Álfrún Lind Helgadóttir Embla Sól Óttarsdóttir Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Eowyn Marie Alburo Mamalias Gabríela Albertsdóttir Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir Helga Kolbrún Jakobsdóttir Helga Viðarsdóttir Herdís Pálsdóttir Hildur Vala Ingvarsdóttir Inga Rakel Aradóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Ingunn Guðnadóttir Jóanna Marianova Siarova Karina Olivia Haji Birkett Katrín Hekla Magnúsdóttir Lilja Jóna Júlíusdóttir Lúcía Sóley Óskarsdóttir Magnús Máni Sigurgeirsson Malín Marta Eyfjörð Ægisdóttir María Björk Friðriksdóttir María Margrét Gísladóttir Nazi Hadia Rahmani Ólafía Guðrún Friðriksdóttir Ragna María Sverrisdóttir Sigrún Edda Arnarsdóttir Sveinn Jökull Sveinsson Todor Miljevic Tómas Böðvarsson Unnur Björg Ómarsdóttir
Skóla- og menntamál Háskólar Tengdar fréttir Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54 Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Staða drengja kolsvört og versnar enn Tryggvi Hjaltason, greinandi hjá CCP var fenginn til að vinna skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu fyrir barna- og menntamálaráðuneytið. Niðurstöður skýrslunnar eru sláandi. 9. júlí 2024 15:54
Áhyggjur af vanda drengja í menntakerfinu óþarfar Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, veltir því fyrir sér hvort strákar séu ekki bara að gera rétt í því að eltast ekki við skólagöngu og háar einkunnir. Karlar séu með hærri tekjur en konur í öllum aldurshópum, þrátt fyrir að yngri konur séu líklegri en karlar til að hafa gengið menntaveginn. 15. júní 2024 15:00