Fundu virka sprengju nærri gönguleið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2024 19:15 Svæðið sunnan Voga og Reykjanesbrautar er mengað af virkum og óvirkum sprengjum, frá æfingum Bandaríkjahers á 20. öldinni. Afar mikilvægt er að ganga eftir þekktum gönguslóðum á svæðinu. Vísir/Vilhelm Virk sprengja hefur fundist nærri gönguleið sunnan Voga og sunnan Reykjanesbrautar við upphaf eldgossins. Svæðið er þekkt sprengjusvæði, en þar stóð bandaríski herinn fyrir skotæfingum allt fram til ársins 1960. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjunum. Þar segir að svæðið sunnan Voga og Reykjanesbrautar hafi verið sprengjuleitað í gegnum tíðina, en þrátt fyrir það sé svæðið mengað af virkum og óvirkum sprengjum sem geta valdið manntjóni ef þær springa. Staðsetning innan 300 metra frá miðpunkti stórrar sprengju geti valdið manntjóni. Nauðsynlegt sé að vekja athygli á þessu nú þegar erlendir ferðamenn streyma inn á Reykjanesið til að berja gosið augum. Um er að ræða fallbyssukúlur, sprengjuvörpur (Mortar) og æfingasprengjur. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um útbreiðslu þeirra eða stærð svæðisins sem þær geta verið á. Á kortinu hér að neðan sést svæði þar sem fólk þarf að halda sig við merkta gönguslóða. Heimamenn og útivistarmenn sem hafa gengið um svæðið þekkja þetta vel, en nú sé nauðsynlegt að vekja athygli á þessu. Á svæðinu leynast fallbyssukúlur, sprengjuvörpur og æfingasprengjur.Lögreglan Þá segir einnig að gosstöðvarnar séu ekki aðgengilegar ferðamönnum við núverandi aðstæður. Loftgæði séu slæm og mengunar gæti frá gosinu og gróðureldum. Þrátt fyrir þetta skundi ferðamenn með börn sín inn á hættuleg svæði. Að lokum segir að við ákveðnar aðstæður geti komið til frekari takmarkana á umferð um Grindavíkurveg. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vogar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjunum. Þar segir að svæðið sunnan Voga og Reykjanesbrautar hafi verið sprengjuleitað í gegnum tíðina, en þrátt fyrir það sé svæðið mengað af virkum og óvirkum sprengjum sem geta valdið manntjóni ef þær springa. Staðsetning innan 300 metra frá miðpunkti stórrar sprengju geti valdið manntjóni. Nauðsynlegt sé að vekja athygli á þessu nú þegar erlendir ferðamenn streyma inn á Reykjanesið til að berja gosið augum. Um er að ræða fallbyssukúlur, sprengjuvörpur (Mortar) og æfingasprengjur. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um útbreiðslu þeirra eða stærð svæðisins sem þær geta verið á. Á kortinu hér að neðan sést svæði þar sem fólk þarf að halda sig við merkta gönguslóða. Heimamenn og útivistarmenn sem hafa gengið um svæðið þekkja þetta vel, en nú sé nauðsynlegt að vekja athygli á þessu. Á svæðinu leynast fallbyssukúlur, sprengjuvörpur og æfingasprengjur.Lögreglan Þá segir einnig að gosstöðvarnar séu ekki aðgengilegar ferðamönnum við núverandi aðstæður. Loftgæði séu slæm og mengunar gæti frá gosinu og gróðureldum. Þrátt fyrir þetta skundi ferðamenn með börn sín inn á hættuleg svæði. Að lokum segir að við ákveðnar aðstæður geti komið til frekari takmarkana á umferð um Grindavíkurveg.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vogar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira