Hraðminnkandi mengun frá skemmtiferðaskipum á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2024 15:06 Guddi segir að hvíti reykurinn frá skemmtiferðaskipum sé ekki mengun, þetta sé gufa, sem sé hluti af mengunarvörnum skipanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarvörður á Akureyri segir að skemmtiferðaskip mengi miklu minna en þau gerðu áður vegna betri vélbúnaðar og mengunarvarnabúnaðar í skipunum. Hvít slikja hefur oft legið yfir Akureyri í sumar og standa bæjarbúar í þeirri trú að um mengun sé að ræða frá skipunum en hafnarvörðurinn segir það ekki rétt. Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður. Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira
Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður.
Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira