„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2024 20:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals. Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. „Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira