Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2024 14:47 Fanney og Teitur gengu í hjónaband síðastliðinn laugardag. Skjáskot Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára. Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára.
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið