Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. nóvember 2024 22:22 Armie Hammer hefur dregið sig úr sviðsljósinu. Getty Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hefði fengið ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá móður sinni. Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15