Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. nóvember 2024 22:22 Armie Hammer hefur dregið sig úr sviðsljósinu. Getty Bandaríski leikarinn Armie Hammer, sem lét sig hverfa fyrir þremur árum eftir ásakanir um nauðgun og mannátsóra, er snúinn aftur í sviðsljósið. Hammer greindi frá því í nýju hlaðvarpi sínu að hann hefði fengið ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá móður sinni. Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Sjá meira
Dru Hammer, móðir Armie, var gestur í nýjasta þættinum af The Armie HammerTime Podcast og rifjaði upp hvað hún hafði gefið syni sínum í afmælisgjöf. „Ég hringdi í Armie og segi ,Armie, hvað viltu fá í afmælisgjöf í ár?' og hann segir ,Ég veit það ekki, kannski pening. Hvað sem er.' Og ég sagði, ,Ég held ég ætli að gefa þér ófrjósemisaðgerð'.“ Armie sagði þá frá heimsókn sinni til læknisins og vandræðalegum samskiptum við móttökustjórann: „Ég fer fram til konunnar í móttökunni og hún spyr, ,Ætlarðu að láta tryggingarnar sjá um þetta?' Ég svaraði, ,Ég er reyndar ekki með tryggingar.' Hún hváði og ég sagði, ,Já, ég hef ekki verið með tryggingar í mörg ár.' Þá spurði hún, ,Ó, ætlarðu að borga með kreditkorti?' Ég svaraði ,Nei nei, kreditkortin mín myndu aldrei duga til að borga þetta, móðir mín mun hringja í þig og hún ætlar að borga fyrir þetta'.“ Móttökustjórinn hafi þá hváð aftur og Armie svarað: „Móðir mín gaf mér þetta í afmælisgjöf“. Þau mæðginin rifjuðu einnig upp ásakanir í garð Hammer um að hann væri mannæta og grínaðist Hammer með að hafa verið úthrópaður sem „mannætunauðgari“. Sakaður um ofbeldi og mannátsóra Armie Hammer var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles ákváðu á endanum að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hafði þá verið sakaður um ofbeldi, bæði líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. Sjá einnig: Stígur fram og sakar Armie Hammer um nauðgun Birt var heimildarmynd um Hammer árið 2022 þar sem var meðal annars fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann hafði átt í sambandi með. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Sjá meira
Hefur ekki lengur efni á bensíni Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. 28. ágúst 2024 16:15