Crocs skór nú einnig fyrir hunda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 17:01 Skóframleiðandinn Crocs svaraði áralöngu kalli hundaeiganda með svokölluðum gæludýraklossum. CROCS Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga.
Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01
85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30