Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2024 07:54 Katla Njálsdóttir, Mirja Turestedt, Caroline Ingvarsson, Reik Möller, Sylvia Le Fanu, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Eirik Sæter Stordahl og Susanne Kasimir. Nordic Film Days Lübeck/Olaf Malzahn Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira