Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2024 19:34 Ariana Grande leikur Glindu í myndinni Wicked. Aftan á Glindu-dúkkum Mattel mátti finna hlekk sem vísaði á klámsíðuna Wicked.com. X/Getty Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01