Blinken reynir hvað hann getur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 10:47 Antony Blinken mætir til Ísraels í dag. AP/Jonathan Ernst Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er mættur til Ísraels í þeim tilgangi að hefja viðræður um vopnahlé á Gasasvæðinu milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Háttsettir félagsmenn Hamas segja hugmyndir um mögulegt vopnahlé á Gasasvæðinu einungis blekkingu. Það er þrátt fréttaflutning af aukinni bjartsýni um að samkomulag náist. Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira