Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 12:42 Dómararnir voru ekki hrifnir af tilburðum Rayguns í breikdansinum. getty/Ezra Shaw Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna. Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna.
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira