Biðlisti Rafbókasafnsins geti verið allt að ár Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. ágúst 2024 07:01 Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra Rafbókasafnsins. Vísir/Stefán Íslenskir útgefendur og höfundar virðast ekki vilja selja bækur sínar til Rafbókasafnsins sem leigir út rafbækur og hljóðbækur. Verkefnisstýra safnsins furðar sig á því. Biðlisti á safninu getur verið allt að ár. Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“ Bókaútgáfa Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Sjá meira
Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“
Bókaútgáfa Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Sjá meira