UFC-bardagakappi lifði af skotárás Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 08:09 UFC ferill Ramons Taveras hófst í janúar. getty/Jeff Bottari Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar. MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira
Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar.
MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira