Víkka út leitarsvæðið án nokkurra nýrra vísbendinga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2024 12:29 Um 130 manns eru að leit. Landsbjörg Leitin að ferðamönnunum sem gengið var út frá að væru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum hefur enn engan árangur borið. Búið er að leita á þeirri staðsetningu sem gefin var upp í upphaflegu tilkynningunni án þess að nokkrar vísbendingar hafi fundist. Nú er verið að víkka út leitarsvæðið. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Nú er verið að víkka út leitarsvæðið, bæði á þekktum hellum sem menn vita af og leita ráða hjá þeim sem þarna hafa mikið verið á ferðinni, hvort þarna séu hellar að koma í ljós sem ekki hafa verið þekktir,“ segir Jón. Staðsetningarhnitið virðist rangt Í gærkvöldi barst tilkynning í gegnum netspjall Neyðarlínunnar um að tveir einstaklingar væru fastir í helli, þar sem grjót hafði hrunið fyrir. Gefið var upp staðsetningarhnit. Leitin við staðsetningarhnitin hefur hins vegar engan árangur borið. „Núna er verið að vinna þetta fermeter fyrir fermeter, gil fyrir gil og brekku fyrir brekku,“ segir Jón. „Við höfum engar upplýsingar enn sem komið er og það er eitt af því sem verið er að skoða, að finna aðrar vísbendingar um þetta fólk,“ segir Jón Þór. Ekki sé hægt að gera annað en ganga út frá því að upplýsingarnar sem bárust í gær séu réttar, og vinna út frá þeim. Þurfa að fara taka ákvörðun um framhaldið Um 130 manns eru á svæðinu núna, en um 160 hafa tekið þátt frá því í gærkvöldi. Leitin skipulögð í morgunLandsbjörg „Væntanlega þarf að fara taka ákvörðun um framhaldið, þarna er fólk búið að vera í á tólfta tíma og jafnvel lengur,“ segir Jón. Illa gekk að nota þyrluna við leitina í nótt vegna veðurs. Á svæðinu var slæmmt skyggni, þoka, dimmt og rigning. Frá leitinni í nótt. Sumarnóttin er orðin dimm.Landsbjörg Bjartara er yfir svæðinu núna og þyrlan tekur þátt í leitinni, ásamt fjölmörgum drónum sem björgunarsveitamenn fljúga yfir svæðið allt, segir Jón.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Lögreglumál Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13 Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Sendu skilaboð á Neyðarlínuna en enginn fundist á svæðinu Ferðamenn sem leitað hefur verið að nærri Kerlingarfjöllum á miðhálendinu síðan í gærkvöldi höfðu samband við netspjall Neyðarlínunnar og gáfu upp staðsetningarhnit. Netspjallið lokaðist í framhaldinu og enginn hefur fundist nálægt þeirri staðsetningu sem gefin var upp. 6. ágúst 2024 10:13
Ferðamennirnir ófundnir Ferðamennirnir sem taldir eru fastir í helli nærri Kerlingarfjöllum eru enn ófundnir. Leit stendur yfir og um 135 björgunarmenn á vettvangi eins og er. 6. ágúst 2024 06:24