Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:52 Yahia Omar kom með beinum hætti að fimmtán mörkum í sigri Egyptalands á Noregi. getty/Ayman Aref Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37
Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45