Fólk keyri ekki fyrr en tólf tímum eftir síðasta sopa Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. ágúst 2024 18:02 Lögreglan á Suðurlandi verður með aukinn viðbúnað um helgina. Ökumönnum verður boðið að blása í Landeyjahöfn. Getty Lögreglan á Suðurlandi hvetur fólk til þess að láta góðan tíma líða eftir að það hefur drukkið áður en það sest undir stýri. Yfirleitt sé talað um að lágmarki tólf tíma eftir síðasta sopa. Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann. Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Stærsta ferðahelgi ársins er framundan, og munu sérstaklega margir leggja leið sína til Vestmanneyja á þjóðhátið. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, var til viðtals í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann ræddi löggæsluverkefnin um helgina framundan. „Við erum með viðbótarlöggæslu á öllu svæðinu, verðum með viðbót í Landeyjahöfn og úti á þjóðvegunum,“ segir hann. Lögreglumenn verði staðsettir í Landeyjahöfn, þar sem fólki verður boðið að blása. Kjósi fólk að sleppa því og taka áhættuna, verða þeir gripnir, segir Sveinn. Búast megi við umferðartöfum Sveinn segir að umferðin um þjóðveginn sé orðin þétt og mikil, og spáir því að hún verði þannig áfram um helgina. Hann mælir með því að fólk gefi sér tíma til að fara milli staða. Gera megi ráð fyrir því að ferðin í Landeyjahöfn taki um tvær og hálfa klukkustund frá Reykjavík. Talsverð umferð sé allan daginn alla daga. „Fólk verður að gefa sér góðan tíma í milliferðir,“ segir hann.
Reykjavík síðdegis Áfengi og tóbak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira