Allt klárt hjá lögreglu og sjálfboðaliðum fyrir þjóðhátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2024 20:05 Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, sem segir allt eins klárt og hægt er hjá lögreglunni fyrir þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan í Vestmannaeyjum er eins klár og hægt er fyrir þjóðhátíð en hún fær þó mikla aðstoð lögreglumanna og fíkniefnahunda af fasta landinu. Sjálfboðaliðar eru líka klárir fyrir þjóðhátíð. Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira