Þórarinn selur ekki sinn hlut í Búsæld Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júlí 2024 16:32 Þórarinn Ingi og kona hans eiga um 0,8 prósenta hlut í Búsæld ehf., sem á um 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska. Vísir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að selja sinn hlut í Búsæld ehf. Heilmikil umræða varð um eignarhald hans og konu hans í félaginu þegar Kaupfélag Skagfirðinga keypti meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska. RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi. Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi.
Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39
Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57