Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 09:30 Charlotte Dujardin mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar og á yfir höfði sér langt keppnisbann. Dan Istitene/Getty Images Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar. Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
Charlotte hefur unnið sex sinnum til verðlauna á ÓL, þar ef þrenna gullverðlauna, og hefði með medalíu í sumar orðið sú sigursælasta í sögu Bretlands. Alþjóðareiðsambandinu barst nafnlaus ábending, myndband þar sem Charlotte sást berja hest óhóflega með svipu. Charlotte hefur játað sök og ákvað sjálf að segja sig frá öllum keppnum meðan rannsókn málsins stendur yfir, en reiknað er með því að hún hljóti alllangt keppnisbann. Team GB's three-time Olympic dressage champion Charlotte Dujardin WITHDRAWS from Paris Olympic Games over video emerges showing her making an 'error of judgement' in a coaching session, by allegedly whipping a horse on the legs repeatedly. No excuse for animal abuse pic.twitter.com/pTiEdwqfm2— dominic dyer (@domdyer70) July 23, 2024 „Fjögurra ára gamalt myndband hefur skotist upp á yfirborðið þar sem ég sýni skort á dómgreind við þjálfun. Skiljanlega er málið til rannsóknar og ég hef ákveðið að segja mig frá öllum keppnum, þar með talið Ólympíuleikanna í sumar, meðan sú rannsókn fer fram. Það sem átti sér stað er algjörlega úr karakter og endurspeglar ekki mínar þjálfunaraðferðir á nokkurn hátt. Ég skammast mín innilega og hefði átt að sýna betri dómgreind.“ Charlotte bað aðdáendur sína og styrktaraðila enn fremur afsökunar og segist miður sín að hafa brugðist þeim. Hún muni veita fulla samvinnu við rannsókn málsins en ekki tjá sig frekar.
Ólympíuleikar 2024 í París Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira