Ná síður að hirða salernispappír vegna niðurskurðar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. júlí 2024 13:19 Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis í Hofsstaðaskógi fyrr í sumar. Papprínn lá víða um skóginn. vísir/Vilhelm Klósettpappír, hægðir og sóðaskapur í Hofsstaðaskógi er ein birtingarmynd niðurskurðar til Skógræktarfélags Íslands. Framkvæmdastjóri segir félagið ekki hafa tök á að sinna hreinsunarstarfi líkt og áður. Sýndar voru myndir úr Hofastaðaskógi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni þar sem mátti sjá mátti salernispappír á víð og dreif. Pappírinn liggur innan um trén og á göngustígum og er sterk vísbending um að ferðamenn komi við í skóginum til þess að gera þarfir sínar. Brynjólfur Jónsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, segir þetta miður, þrátt fyrir að vandamálið sé ekki nýtt. Staðan sé þó ef til vill verri en oft áður vegna niðurskurðar hjá félaginu. „Á síðasta ári og á þessu ári fengum við ekki verkenfastyrki sem við höfum fengið í tuttugu ár. Þannig að við höfum sinnt þessu minna en árin áður og það eru bara fjárhagslegir hagsmunir sem knýja okkur til þess að minnka umhirðuna,“ segir Brynjólfur. Hofsstaðaskógur sé einn af sautján opnum skógum sem Skógræktarfélag Íslands hafi með að gera. Styrkurinn sem umhverfisráðuneytið hafi áður veitt félaginu hafi farið í að sinna þeim. „Þó það séu ekki háar upphæðir munar um það. Áður fyrr höfum við getað farið tvær ferðir í kringum landið en núna er það bara ein ferð.“ Hópur á vegum skógræktarfélagsins er nú Vestanlands og mun í vikunni taka til í Hofsstaðaskógi. Þar horfa málin því til betri vegar en Brynjólfur segir brottfall styrkveitingarinnar grátlegt og óútskýrt. Enn sé verk að vinna í uppbyggingu innviða og vandamálið hverfi því ekki, sérstaklega þar sem langt er á milli bensínstöðva og salernisaðstaðna. „Ferðamenn eru bara eins og allir aðir, þeir þurfa að sinna sínum þörfum og því miður er það gert á þessum stöðum.“ Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira
Sýndar voru myndir úr Hofastaðaskógi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni þar sem mátti sjá mátti salernispappír á víð og dreif. Pappírinn liggur innan um trén og á göngustígum og er sterk vísbending um að ferðamenn komi við í skóginum til þess að gera þarfir sínar. Brynjólfur Jónsson, skógfræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, segir þetta miður, þrátt fyrir að vandamálið sé ekki nýtt. Staðan sé þó ef til vill verri en oft áður vegna niðurskurðar hjá félaginu. „Á síðasta ári og á þessu ári fengum við ekki verkenfastyrki sem við höfum fengið í tuttugu ár. Þannig að við höfum sinnt þessu minna en árin áður og það eru bara fjárhagslegir hagsmunir sem knýja okkur til þess að minnka umhirðuna,“ segir Brynjólfur. Hofsstaðaskógur sé einn af sautján opnum skógum sem Skógræktarfélag Íslands hafi með að gera. Styrkurinn sem umhverfisráðuneytið hafi áður veitt félaginu hafi farið í að sinna þeim. „Þó það séu ekki háar upphæðir munar um það. Áður fyrr höfum við getað farið tvær ferðir í kringum landið en núna er það bara ein ferð.“ Hópur á vegum skógræktarfélagsins er nú Vestanlands og mun í vikunni taka til í Hofsstaðaskógi. Þar horfa málin því til betri vegar en Brynjólfur segir brottfall styrkveitingarinnar grátlegt og óútskýrt. Enn sé verk að vinna í uppbyggingu innviða og vandamálið hverfi því ekki, sérstaklega þar sem langt er á milli bensínstöðva og salernisaðstaðna. „Ferðamenn eru bara eins og allir aðir, þeir þurfa að sinna sínum þörfum og því miður er það gert á þessum stöðum.“
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira