Gítarleikari Chili Peppers kærður fyrir að verða manni að bana Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 08:04 Josh Klinghoffer á tónleikum með Red Hot Chili Peppers árið 2017. Getty Josh Klinghoffer, fyrrverandi gítarleikari bandarísku rokkhljómsvetiarinnar Red Hot Chili Peppers, hefur verið kærður fyrir að keyra á gangandi vegfaranda og valda honum dauða. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop. Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop.
Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira