Festi festi kaup á Lyfju Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 16:06 Guðmundur Halldór Björnsson, framkvæmdastjóri Heilsu, Þórbergur Egilsson, framkvæmdarstjóri verslanasviðs, Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdarstjóri mannauðssviðs, Sigurður Kristjánsson, framkvæmdarstjóri fjármálasvið, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, Þorvaldur Einarsson, framkvæmdarstjóri tæknisviðs og Karen Ósk Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri markaðs- og vörusviðs og stafrænna lausna. Birgir Ísleifur Í dag fór fram uppgjör á greiðslu kaupverðs á öllu hlutafé Lyfju hf. til seljanda og er félagið þar með orðinn hluti af samstæðu Festi. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir þetta mikilvæg tímamót í vegferð Festis. Kaupverð nam 7.116 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi. Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi.
Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51
Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05
Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10