Einn rekinn heim vegna rasisma og tveir handteknir fyrir kynferðisbrot Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júlí 2024 11:30 Hugo Auradou (t.h.) lék sinn fyrsta landsleik um helgina. Hann hefur nú verið handtekinn, grunaður um kynferðisbrot. Rodrigo Valle/Getty Images Keppnisferðalag franska ruðningslandsliðsins er fljótt að breytast úr draumi í martröð. Um helgina var einn leikmaður liðsins rekinn heim fyrir að láta rasísk ummæli falla á samfélagsmiðlum sínum og nú hafa tveir verið handteknir fyrir kynferðisbrot. Franska landsliðið í ruðningi er um þessar mundir statt á keppnisferðalagi um Suður-Ameríku. Liðið vann 28-13 sigur gegn Argentínu síðastliðinn laugardag, en síðan þá hefur fækkað í landsliðshópnum um þrjá. Í gær, mánudag, var sagt frá því hér á Vísi að Melvin Jaminet hafi verið tekinn út úr franska landsliðinu vegna kynþáttafordóma. Jaminet kom inn á sem varamaður í sigri Frakklands gegn Argentínu, en eftir leikinn birti hann myndband á Instagram þar sem hann lét rasísk ummæli falla. Í morgun birtust svo fréttir af því að tveir leikmenn liðsins hafi verið handteknir. Þeir Hugo Auradou og Oscar Jegou, sem voru báðir að leika sinn fyrsta landsleik, voru handteknir, grunaðir um kynferðisbrot, í Buenos Aires í gær. Auradou og Jegou verða fluttir til borgarinnar Mendoza þar sem brotið á að hafa átt sér stað. „Ef ásakanirnar reynast sannar er þetta ótrúlega alvarlegt mál,“ segir Florian Grill, forseti franska ruðningssambandsins. „Við munum una niðurstöðu rannsóknarinnar.“ 🚨🇫🇷 FLASH | Deux joueurs de l'équipe de France de rugby ont été arrêtés par la police en Argentine suite à une plainte pour agression sexuelle.— Cerfia (@CerfiaFR) July 9, 2024 Rugby Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Franska landsliðið í ruðningi er um þessar mundir statt á keppnisferðalagi um Suður-Ameríku. Liðið vann 28-13 sigur gegn Argentínu síðastliðinn laugardag, en síðan þá hefur fækkað í landsliðshópnum um þrjá. Í gær, mánudag, var sagt frá því hér á Vísi að Melvin Jaminet hafi verið tekinn út úr franska landsliðinu vegna kynþáttafordóma. Jaminet kom inn á sem varamaður í sigri Frakklands gegn Argentínu, en eftir leikinn birti hann myndband á Instagram þar sem hann lét rasísk ummæli falla. Í morgun birtust svo fréttir af því að tveir leikmenn liðsins hafi verið handteknir. Þeir Hugo Auradou og Oscar Jegou, sem voru báðir að leika sinn fyrsta landsleik, voru handteknir, grunaðir um kynferðisbrot, í Buenos Aires í gær. Auradou og Jegou verða fluttir til borgarinnar Mendoza þar sem brotið á að hafa átt sér stað. „Ef ásakanirnar reynast sannar er þetta ótrúlega alvarlegt mál,“ segir Florian Grill, forseti franska ruðningssambandsins. „Við munum una niðurstöðu rannsóknarinnar.“ 🚨🇫🇷 FLASH | Deux joueurs de l'équipe de France de rugby ont été arrêtés par la police en Argentine suite à une plainte pour agression sexuelle.— Cerfia (@CerfiaFR) July 9, 2024
Rugby Frakkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira