Umferðareyjan sem ekið var yfir bæti öryggi vegfarenda Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 8. júlí 2024 23:16 Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir nýjar miðeyjur, líkt og sú sem skemmd var, bæta öryggi gangandi vegfarenda. Stöð 2 Enn má sjá ummerki þess að ölvaður ökumaður ók yfir nýgerða umferðareyju í vesturbæ Reykjavíkur. Sumir íbúar á svæðinu létu í ljósi óánægju með framkvæmdirnar í kjölfar þessara frétta en Katrín Halldórsdóttir verkfræðingur hjá Vegagerðinni vill ekki meina að framkvæmdirnar séu gagnslausar. „Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“ Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“
Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira