Fjögur mótsmet slegin og aðeins sentímetri skildi að í langstökkinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 13:00 Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi. frí Á öðrum keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum voru fjögur mótsmet slegin. Keppni í langstökki kvenna var æsispennandi. Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon setti mótsmet í 1500 metra hlaupi en hann hljóp á 3:50,87 mínútum. Gamla metið átti Hlynur Andrésson sem var sett í fyrra en það var 3:53,28 mínútur. Andrea Kolbeinsdóttir vann í kvennaflokki en hún hljóp á 4:35,16 mínútum. Andrea vann einnig sigur í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi á föstudaginn. Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, sem kepptu báðar á EM fyrr í mánuðinum, bitust um sigurinn í sleggjukasti. Elísabet hafði betur með kasti upp á 68,70 metra sem er mótsmet. Guðrún varð önnur með 67,12 metra kast. Hilmar Örn Jónsson hrósaði sigri í karlaflokki með 72,31 metra kast. Keppni í sleggjukasti kvenna var hörð.frí FH-ingurinn Sindri Hrafn Guðmundsson setti mótsmet í spjótkasti er hann kastaði 82,55 metra. Gamla metið var frá 2013 en Guðmundur Sverrisson átti það (80,66 metrar). Í kvennaflokki hrósaði Arndís Diljá Óskarsdóttir sigri með kasti upp á 46,46 metra. Kristófer Þorgrímsson setti mótsmet í hundrað metra hlaupi. Hann kom í mark á 10,58 sekúndum og bætti persónulegan árangur sinn um þrjú sekúndubrot. María Helga Högnadóttir vann gullið í kvennaflokki en hún hljóp á 12,02 sekúndum. Mikil spenna var í langstökki kvenna þar sem þær Birna Kristín Kristjánsdóttir og Irma Gunnarsdóttir börðust um sigurinn. Irma hafði betur en hún stökk metra lengur en Birna, eða 6,32 metra. Daníel Ingi Egilsson vann sigur í karlaflokki með stökki upp á 7,28 metra. Daníel Ingi Egilsson í loftköstum.frí Guðmundur Heiðar Guðmundsson (15,17 metrar) og Júlía Kristín Jóhannesdóttir (14,35 metrar) hrósuðu sigri í 110 metra grindahlaupi. Tómas Ari Arnarsson varð hlutskarpastur í hástökki karla en hann stökk 1,83 metra og Gunnar Eyjólfsson vann stangarstökk karla (4,60 metrar). Í 400 metra hlaupi unnu Eir Chang Hlésdóttir (56,53 sekúndur) og Hermann Þór Ragnarsson (49,50 sekúndur) sigur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga