Séra Sigfús Jón Árnason látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 07:01 Sr. Sigfús Jón Árnason, fyrrverandi prestur að Hofi í Vopnafirði og prófastur í Múlaprófastsdæmi lést þann 25.júní síðastliðinn 86 ára að aldri. Sigfús fæddist á Sauðárkróki 20.04.1938, sonur hjónanna Árna Gíslasonar og Ástrúnar Sigfúsdóttur. Eftir almenna skólagöngu á Sauðárkróki lá leið hans í Menntaskólann á Akureyri þaðan sem hann lauk stúdentsprófi árið 1959. Sigfús lærði til prests, lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 1965 og vígðist til Miklabæjar í Skagafirði 4.júlí sama ár. Sigfús var sóknarprestur á Sauðárkróki frá 1976-1980 og síðar á Hofi í Vopnafirði frá 1980-2004 að undanskildu einu ári, 1990-1991 er hann stundaði nám í Þýskalandi. Hann var prófastur í Múlaprófastsdæmi frá 1999 til ársloka 2004 þegar hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sigfús Jón lætur eftir sig 5 syni, 3 stjúpbörn og 24 barnabörn. Eftirlifandi eiginkona Sigfúsar er Anna María Pálsdóttir. Andlát Þjóðkirkjan Trúmál Vopnafjörður Skagafjörður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Sigfús fæddist á Sauðárkróki 20.04.1938, sonur hjónanna Árna Gíslasonar og Ástrúnar Sigfúsdóttur. Eftir almenna skólagöngu á Sauðárkróki lá leið hans í Menntaskólann á Akureyri þaðan sem hann lauk stúdentsprófi árið 1959. Sigfús lærði til prests, lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 1965 og vígðist til Miklabæjar í Skagafirði 4.júlí sama ár. Sigfús var sóknarprestur á Sauðárkróki frá 1976-1980 og síðar á Hofi í Vopnafirði frá 1980-2004 að undanskildu einu ári, 1990-1991 er hann stundaði nám í Þýskalandi. Hann var prófastur í Múlaprófastsdæmi frá 1999 til ársloka 2004 þegar hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sigfús Jón lætur eftir sig 5 syni, 3 stjúpbörn og 24 barnabörn. Eftirlifandi eiginkona Sigfúsar er Anna María Pálsdóttir.
Andlát Þjóðkirkjan Trúmál Vopnafjörður Skagafjörður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira