Sumarglaðningur Vigdísar og Ara Freys sparkaði sér í heiminn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 13:15 Ari og Vigdís eignuðust sitt annað barn saman fyrr í mánuðinum. Vigdís Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eignuðust stúlku þann 7. júní síðastliðinn. Vigdís lýsir fæðingu dótturinnar á einlægan og kómískan hátt í færslu á samfélagsmiðlum. „Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
„Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51