Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Íþróttadeild Vísis skrifar 28. júní 2024 06:01 Tvíliðarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í pílukasti. vísir/einar Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi.
Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira