Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Íþróttadeild Vísis skrifar 28. júní 2024 06:01 Tvíliðarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í pílukasti. vísir/einar Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi.
Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira