„Ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað“ Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 26. júní 2024 19:40 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri ræddi eldsvoðann á Höfðatorgi í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir Eldur kviknaði við veitingastað á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í dag og rýma þurfti bygginguna þar sem á annað þúsund manns starfa. Lögregla rannsakar nú eldsupptök. Slökkviliðsstjóri segir rýmingu hafa gengið afbragðsvel. Forstjóri fasteignafélagsins sem á bygginguna segir tjónið minna en óttast var við. Allt húsið er í eigu fasteignafélagsins Heima. Fréttamaður fór yfir stöðuna á svæðinu þar sem eldsvoðinn varð og ræddi við Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóra í Kvöldfréttum. „Slökvistarfið gekk bara vel. Eins og þú sérð er greið aðkoma að þessu þó svo þau [slökkviliðið] hafi þurft að fara yfir blettinn. Meginupptökin eru bara rétt fyrir innan,“ segir Jón Viðar og bendir á að húsið sé vel hannað, það hafi hjálpað til í slökkvistarfinu. Mikill fjöldi fólks vinnur í húsinu á Höfðatorgi. Aðspurður segir Jón Viðar hafa gengið mjög vel að rýma húsið. „Algjörlega til fyrirmyndar og ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað og það virtist vera svolítið kerfi á þessu,“ segir Jón Viðar. Fréttastofa ræddi við rýmingarfulltrúa síns vinnurýmis á vegum Reykjavíkurborgar í dag, sem sagði rýminguna hafa gengið vel. Jón Viðar sagði ánægjulegt að sjá að mikið kerfi virtist á rýmingarmálum. Lögregla rannsakar nú eldsupptök, sem enn eru ókunn. „Það tekur örugglega einhvern tíma að skoða en við fáum örugglega að vita af því þegar það liggur fyrir,“ segir Jón Viðar. Slökkvilið Eldsvoði á Höfðatorgi Reykjavík Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira
Forstjóri fasteignafélagsins sem á bygginguna segir tjónið minna en óttast var við. Allt húsið er í eigu fasteignafélagsins Heima. Fréttamaður fór yfir stöðuna á svæðinu þar sem eldsvoðinn varð og ræddi við Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóra í Kvöldfréttum. „Slökvistarfið gekk bara vel. Eins og þú sérð er greið aðkoma að þessu þó svo þau [slökkviliðið] hafi þurft að fara yfir blettinn. Meginupptökin eru bara rétt fyrir innan,“ segir Jón Viðar og bendir á að húsið sé vel hannað, það hafi hjálpað til í slökkvistarfinu. Mikill fjöldi fólks vinnur í húsinu á Höfðatorgi. Aðspurður segir Jón Viðar hafa gengið mjög vel að rýma húsið. „Algjörlega til fyrirmyndar og ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað og það virtist vera svolítið kerfi á þessu,“ segir Jón Viðar. Fréttastofa ræddi við rýmingarfulltrúa síns vinnurýmis á vegum Reykjavíkurborgar í dag, sem sagði rýminguna hafa gengið vel. Jón Viðar sagði ánægjulegt að sjá að mikið kerfi virtist á rýmingarmálum. Lögregla rannsakar nú eldsupptök, sem enn eru ókunn. „Það tekur örugglega einhvern tíma að skoða en við fáum örugglega að vita af því þegar það liggur fyrir,“ segir Jón Viðar.
Slökkvilið Eldsvoði á Höfðatorgi Reykjavík Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira