Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 11:30 Erriyon Knighton vann silfurverðlaun á síðasta heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Búdapest í fyrra. Getty/Christian Petersen Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna sagði frá því í gær að Knighton hafi fallið á lyfjaprófi í mars síðastliðnum en jafnframt að hann muni ekki fá neina refsingu. Hann var settur í tímabundið bann 12. apríl síðastliðinn á meðan málið var rannsakað. JUST ANNOUNCED: Erriyon Knighton has been given a no fault violation by an independent arbitrator after a out-of-competition positive drug test for a metabolite of trenbolone in March, according to a press release from @usantidoping.The release stated that the arbitrator ruled… pic.twitter.com/iDNm2cwW8C— FloTrack (@FloTrack) June 19, 2024 Sterinn trenbolone fannst í sýni Knighton. Hann fékk þriggja daga réttarhald í júní og tókst þar að sannfæra Lyfjaeftirlitið um sakleysi sitt. Það var niðurstaða USADA, bandaríska lyfjaeftirlitsins, að efnið hafi komið í blóð Knighton vegna mengaðs kjöts og hann hafi því ekki brotið neinar lyfjareglur. Hinn tvítugi Knighton varð fjórði í 200 metra hlaupi á síðustu Ólympíuleikum, vann brons í sömu grein á HM 2022 og svo silfur á HM í fyrra. Besti árangur hans í 200 metra hlaupi er 19,49 sekúndur sem er frábær tími. Knighton fær nú tækifæri til að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna en úrtökumót Bandaríkjamanna er seinna í þessari viku. USADA has issued a press release that Erriyon Knighton "will receive a no fault violation and will not be required to serve any period of ineligibility after testing positive for a metabolite of trenbolone during an out-of-competition drug test on March 26, 2024."This may… pic.twitter.com/jjMvQnOP6j— Chris Chavez (@ChrisChavez) June 19, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira