Fjöldi Reykvíkinga með kynhlutlausa skráningu tvöföldaðist milli ára Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2024 13:06 Áttatíu íbúar í Reykjavík voru með kynhlutlausa skráningu í þjóðskrá árið 2023. Vísir/Vilhelm Fjöldi Reykvíkinga með hlutlausa kynskráningu tvöfaldaðist milli áranna 2022 og 2023. Þá hækkaði hlutfall innflytjenda af íbúafjölda í Reykjavík á tímabilinu 1996 til 2023 úr 2,6 prósent í 25 prósent. Þetta kemur fram í hinum svokölluðu kynlegu tölum Reykjavíkurborgar, sem gefnar eru út ár hvert. Þær fela í sér tölulegar upplýsingar um kyn og margbreytileika í Reykjavík og eru hluti af markvissu jafnréttisstarfi borgarinnar í takt við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Í kynlegu tölunum kemur fram að fjöldi einstaklinga með hlutlausa kynskráningu hafi verið fjörutíu á fyrsta ársfjórðungi 2022 en áttatíu á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Í byrjun árs 2021 var opnað fyrir kynhlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá. Þá kemur fram að hæst hlutfall barna og ungmenna, 0 til 19 ára, býr í Grafarholti og Úlfarsárdal, en þar er tæplega þriðjungur íbúa á því aldursbili. Hæst hlutfall fólks á aldrinum 20-39 ára býr í Miðborginni, þar sem 46 prósent íbúa eru á því aldursbili. Í Háaleiti og Bústaðahverfi er hæst hlutfall fólks 60 ára og eldri, en 23 prósent íbúa þar eru á því aldursbili. Fleiri tölur um mál sem varða jafnrétti, lýðheilsu, atvinnuþátttöku, innflytjendur og fleira má nálgast á vef Reykjavíkurborgar. Jafnréttismál Reykjavík Mannfjöldi Hinsegin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Þetta kemur fram í hinum svokölluðu kynlegu tölum Reykjavíkurborgar, sem gefnar eru út ár hvert. Þær fela í sér tölulegar upplýsingar um kyn og margbreytileika í Reykjavík og eru hluti af markvissu jafnréttisstarfi borgarinnar í takt við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Í kynlegu tölunum kemur fram að fjöldi einstaklinga með hlutlausa kynskráningu hafi verið fjörutíu á fyrsta ársfjórðungi 2022 en áttatíu á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Í byrjun árs 2021 var opnað fyrir kynhlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá. Þá kemur fram að hæst hlutfall barna og ungmenna, 0 til 19 ára, býr í Grafarholti og Úlfarsárdal, en þar er tæplega þriðjungur íbúa á því aldursbili. Hæst hlutfall fólks á aldrinum 20-39 ára býr í Miðborginni, þar sem 46 prósent íbúa eru á því aldursbili. Í Háaleiti og Bústaðahverfi er hæst hlutfall fólks 60 ára og eldri, en 23 prósent íbúa þar eru á því aldursbili. Fleiri tölur um mál sem varða jafnrétti, lýðheilsu, atvinnuþátttöku, innflytjendur og fleira má nálgast á vef Reykjavíkurborgar.
Jafnréttismál Reykjavík Mannfjöldi Hinsegin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira