Leiðinlegt fyrir útskriftarnema sem er hent út áður en þeir taka sopa Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 18:23 Slökkviliðsmenn vinna hörðum höndum við að slökkva eldinn við Kringluna. Vísir/Viktor Óskar Finnsson, veitingamaður a Finnsson bistro í Kringlunni, var að fara að halda þrjár útskriftarveislur á staðnum í dag og kvöld þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni í dag. „Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“ Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
„Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“
Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira