Leyfið til að drepa langreyði - óforsvaranleg ákvörðun Micah Garen skrifar 12. júní 2024 14:01 Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar