Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 12:01 Kristinn Harðarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Orkuverið er í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. Vísir/Einar Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúka er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuversins HS orku. Framkvæmdastjóri segir að búið sé að gera allt sem hægt er til að tryggja órofna starfsemi orkuverksins og að atburðir gærdagsins hafi ekki haft nein áhrif. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gær hefur stöðvast nær alveg, eftir að hún ruddist fram með talsverðum hraða í gærmorgun og náði yfir veginn í kringum hádegi. Annað sambærilegt áhlaup gæti þó verið yfirvofandi. „Við erum viðbúin öllu. Núna er streymið frá gígnum að safnast á sama stað og var fyrir þetta áhlaup, í ákveðinni kvos við Sýlingarfell. Það er ekkert útilokað að það komi annað áhlaup en það er útilokað að segja til um hvenær það gæti verið, það gætu verið nokkrir daga í það,“ segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir lagnir Hrauntungan er nú í um 700 metra fjarlægð frá lögnum orkuverksins HS orku. Að sögn Kristins Harðarssonar, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku er orkuverið í fullum rekstri og atburðir gærdagsins höfðu engin áhrif á starfsemina. „Staðan hjá okkur er þannig séð mjög góð. Okkar áætlanir gera ráð fyrir að hraun fari yfir og að það muni ekki hafa afleiðingar.“ Forsvarsmenn Hs orku séu í stöðugu samtali við almannavarnir og vinnuhópa á þeirra vegum til að tryggja órofna starfsemi orkuversins. Kristinn telur að búið sé að gera allt sem hægt er til að verja lagnirnar, meðal annars hafa þær verið fergjaðar með jarðvegsfyllingu. „Svo hefur Landsnet hækkað háspennumöstur og það eru varnargarðar þar í kring. Þannig það er búið að undurbúa innviði fyrir að hraun fari þar yfir og í raun miða okkar áætlanir við það. Það er búið að vinna mikla undirbúningsvinnu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira