Gætu saksótt sundlaugargest vegna andláts í Breiðholtslaug Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 13:43 Maðurinn lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Vísir Héraðssaksóknari mun taka ákvörðun um hvort sundlaugargestur verði sóttur til saka vegna mögulegar ábyrgðar hans á andláti manns sem lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins. Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins.
Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira