Icelandia kolefnisjafnar akstur flugrútunnar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 17:50 Kristinn Hafliðason framkvæmdastjóri VAXA Technologies, og Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia Icelandia Kynnisferðir, sem starfa undir nafninu Icelandia, munu hér eftir kolefnisjafna allan sinn akstur í samstarfi við VAXA Technologies. Um er að ræða akstur bæði flugrútunnar og dagsferða Reykjavík Excursions. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“ Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“
Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira