Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 16:19 Teitur Örn Einarsson var frábær í sigri SG Flensburg-Handewitt í dag. Getty/Frank Molter Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki. Þýski handboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Báðir nýttu þeir öll níu skotin sín og voru markahæstu menn á vellinum. Teitur Örn skoraði níu mörk úr níu skotum þegar Flensburg vann 40-30 sigur á Bergischer. Teitur átti einnig þrjár stoðsendingar og ekkert marka hans kom úr vítum. Teitur er að kveðja Flensburg en hann spilar með Gummersbach á næstu leiktíð. Oddur skoraði skoraði líka níu mörk úr níu skotum þegar Balingen-Weilstetten vann 37-30 sigur á Hamburg. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað hjá Balingen. Fimm mörk Odds komu úr vítum. Þetta var líka tímamótaleikur fyrir Odd því hann er á heimleið og mun spila með Þórsurum á Akureyri á næstu leiktíð. Hann skoraði þremur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaður vallarins. Oddur Gretarsson kvaddi Balingen með stjörnuleik.Getty/Tom Weller/ Ole Pregler tryggði Gummersbach 33-32 sigur á Göppingen en Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti með lið Gummersbach sem endaði í sjötta sæti. Arnór Snær Óskarsson var með tvö mörk úr þremur skotum og tvær stoðsendingar. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki. Viggó Kristjánsson var með sjö mörk og tvær stoðsendingar þegar Leipzig vann 29-24 sigur á Rhein-Neckar Löwen. Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark fyrir Leipzig en Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk og gaf fjórtar stoðsendingar þegar Magdeburg vann 37-34 sigur á Wetzlar. Lið Magdeburgar var búið að tryggja sér titilinn og Ómar Ingi Magnússon var mikið hvíldur í leiknum. Hann skoraði þrjú mörk úr þremur skotum en Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki.
Þýski handboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira