Síðustu kappræður Stöðvar 2 og Vísis fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á laugardag voru í kvöld. Í lok þáttarins fékk hver frambjóðandi sextíu sekúndur til þess að ávarpa áhorfendur beint. Dregið var um röðina sem frambjóðendurnir töluðu.
Í spilurunum hér fyrir neðan má sjá ávarp allra frambjóðendanna sex.
Hér fyrir neðan má svo horfa á kappræðurnar sjálfar í heild sinni.