Er Katrín, Halla T eða Halla Hrund líklegar til þess að eina þjóðina? Reynir Böðvarsson skrifar 30. maí 2024 20:01 Sú furðulega staða er nú uppi að af þeim þremur þremur frambjóðendum sem eru líklegastir samkvæmt skoðanakönnunum að ná kjöri, allt konur sem er náttúrulega sögulegt, þá er sú rótækasta til vinstri með mikin stuðning frá hægrinu og sú lengst til hægri jafnvel með stuðning frá vinstrinu. Allt er einhvernvegin öðruvísi en venjulega og fólk jafnvel mjög áttavillt. Margir virðast meira vilja ekki einhvern sérstakan frekar en að vilja einhvern. Sérstaklega á þetta við um Katrínu Jakobsdóttur þar sem fólk á samfélagsmiðlum virðast hatast svo við hana að allt annað sé betra. Ég furða mig á þassari afstöðu og vil benda fólki á að það sé ekki nóg að skoða sögu Katrínar, það þurfi þá líka að skoða sögu annara framjóðenda sem þau eru kanski í þann veg að kjósa. „Það er því nauðsynlegt að tala um fortíð frambjóðenda, þar kemur fram hver þau eru en ekki það sem þau vilja vera í þessari kosningabaráttu. Ef einhver þarf að taka afstöðu gegn fyrri athöfnum eða skoðunum þá þarf það að vera mjög vel rökfært til þess að geta talist trúverðugt. Ef það flaug ekki sem dúfa, kvakaði ekki sem dúfa en virðist gera það nú þá er það að öllum líkindum samt sem áður ekki dúfa, kanski haukur.“ Þetta skrifaði ég í kommrnti fyrir einhverjum mínútum síðan og held að margir ættu að hugleiða í jafn ríkum mæli þegar þeir ætla að kjósa gegn einhverjum að skoða vel hver annara frambjóðenda í raun sé sá frambjóðandi sem þeim líkar best. Þrjár ágætar krónur eru nokkurnveigin að jöfnu, líklegastar til þess að bera sigur úr býtum, bara ein gerir það þó. Er einhver þeirra líklegri en önnur til þess að sameina þjóðina? Er eitthvað hjá hverri og einni sem kemur í veg fyrir að geta orðið sameiningartákn þannig að þjóðin fylgi sér að baki? Ég held að þetta séu þær spurningar sem margir velti fyrir sér. Líkur eru á að jafnvel undir 30% atkvæða fylgi kjörnum forseta. Þá er mikilvægt að hin prósentin geti með tímanum sætt sig sæmilega við þann sem varð kjörinn. Katrínu Jakobsdóttur þekkjum við öll, forsætisráðherra okkar í 7 ár. Voru það mögur ár í ljósi þeirra harmfara sem gengu yfir landið, Covid og eldgos við Grindavík? Já að mínu mati vegna þess að Bjarni Benediktssin og Sjálfstæðisflokkurinn fengu að ráð nánast öllu eins og venjan er þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn. Þó tel ég að Katrín Jakobsdóttir hafi staðið í veginum fýrir mörgum nýfrjálshyggjusjónarmiðum Sjálfstæðisflokksins og ég tel næst víst að hún hafi verið trygging fyrir því að mögulega er að vænta friðar á íslenskum vinnumarkaði. Katrín er fjölhæfu og sjarmerandi manneskja sem mundi sóma sér á Bessastöðum. Halla Tómasdóttir er náttúrulega hæf til þess að sinna þessu embætti en það getur enginn komist fram hjá því að hún væri fulltrúi fjármagnseigenda vegna þess einfaldlega að hún er ein af þeim. Hún er stór fjárfestir og hún lifir í allt öðrum heim en flest okkar. Ég efast ekki eitt sugnarblik um að hún er ágætis manneskja en ég efast um hvar hennar tryggð liggur þegar kemur að hugsanlegum og ófyrirsjáanlegum málu. Er hennar tryggð við okkur, venjulegt fólk, eða kæmi hún til með að liggja hjá félögum hennar, fjármagnseigendum? Við, mörg okkar treystum ekki þessu, annars ágæta, fólki fyrir hagsmunum okkar þegar á bjátar. Við viljum einfaldlega ekki peningavaldið á Bessastaði! Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem kemur úr okkar röðum, úr röðum venjulegs fólks sem hefur eftir atvikum aflað sér menntunar, mikillar eða minni, og vinnur dagana langa til þess að sjá fjölskyldu sinni farborða. Halla Hrund kemur úr umhverfi sem við flest þekkjum en hefur með eigin þrautseigju og hæfileikum brjótist á framabraut. Halla Hrund svaraði mörgum spurningum í einhverri kosningaprófi öðruvísi en ég, sumum nokkuð afgerandi öðruvísi, en ég held fast við að hún sé eini frambjóðandinn, af þessum þremur, sem hafi möguleika á að fá þjóðina að baki sér. Hún hefur sjarma Vigdísar, þekkingu Kristjáns og auðmýkt Guðna, hún hefur allt nema fortíð sem þarf að fela eða tala hljótt um. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Reynir Böðvarsson Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Sú furðulega staða er nú uppi að af þeim þremur þremur frambjóðendum sem eru líklegastir samkvæmt skoðanakönnunum að ná kjöri, allt konur sem er náttúrulega sögulegt, þá er sú rótækasta til vinstri með mikin stuðning frá hægrinu og sú lengst til hægri jafnvel með stuðning frá vinstrinu. Allt er einhvernvegin öðruvísi en venjulega og fólk jafnvel mjög áttavillt. Margir virðast meira vilja ekki einhvern sérstakan frekar en að vilja einhvern. Sérstaklega á þetta við um Katrínu Jakobsdóttur þar sem fólk á samfélagsmiðlum virðast hatast svo við hana að allt annað sé betra. Ég furða mig á þassari afstöðu og vil benda fólki á að það sé ekki nóg að skoða sögu Katrínar, það þurfi þá líka að skoða sögu annara framjóðenda sem þau eru kanski í þann veg að kjósa. „Það er því nauðsynlegt að tala um fortíð frambjóðenda, þar kemur fram hver þau eru en ekki það sem þau vilja vera í þessari kosningabaráttu. Ef einhver þarf að taka afstöðu gegn fyrri athöfnum eða skoðunum þá þarf það að vera mjög vel rökfært til þess að geta talist trúverðugt. Ef það flaug ekki sem dúfa, kvakaði ekki sem dúfa en virðist gera það nú þá er það að öllum líkindum samt sem áður ekki dúfa, kanski haukur.“ Þetta skrifaði ég í kommrnti fyrir einhverjum mínútum síðan og held að margir ættu að hugleiða í jafn ríkum mæli þegar þeir ætla að kjósa gegn einhverjum að skoða vel hver annara frambjóðenda í raun sé sá frambjóðandi sem þeim líkar best. Þrjár ágætar krónur eru nokkurnveigin að jöfnu, líklegastar til þess að bera sigur úr býtum, bara ein gerir það þó. Er einhver þeirra líklegri en önnur til þess að sameina þjóðina? Er eitthvað hjá hverri og einni sem kemur í veg fyrir að geta orðið sameiningartákn þannig að þjóðin fylgi sér að baki? Ég held að þetta séu þær spurningar sem margir velti fyrir sér. Líkur eru á að jafnvel undir 30% atkvæða fylgi kjörnum forseta. Þá er mikilvægt að hin prósentin geti með tímanum sætt sig sæmilega við þann sem varð kjörinn. Katrínu Jakobsdóttur þekkjum við öll, forsætisráðherra okkar í 7 ár. Voru það mögur ár í ljósi þeirra harmfara sem gengu yfir landið, Covid og eldgos við Grindavík? Já að mínu mati vegna þess að Bjarni Benediktssin og Sjálfstæðisflokkurinn fengu að ráð nánast öllu eins og venjan er þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn. Þó tel ég að Katrín Jakobsdóttir hafi staðið í veginum fýrir mörgum nýfrjálshyggjusjónarmiðum Sjálfstæðisflokksins og ég tel næst víst að hún hafi verið trygging fyrir því að mögulega er að vænta friðar á íslenskum vinnumarkaði. Katrín er fjölhæfu og sjarmerandi manneskja sem mundi sóma sér á Bessastöðum. Halla Tómasdóttir er náttúrulega hæf til þess að sinna þessu embætti en það getur enginn komist fram hjá því að hún væri fulltrúi fjármagnseigenda vegna þess einfaldlega að hún er ein af þeim. Hún er stór fjárfestir og hún lifir í allt öðrum heim en flest okkar. Ég efast ekki eitt sugnarblik um að hún er ágætis manneskja en ég efast um hvar hennar tryggð liggur þegar kemur að hugsanlegum og ófyrirsjáanlegum málu. Er hennar tryggð við okkur, venjulegt fólk, eða kæmi hún til með að liggja hjá félögum hennar, fjármagnseigendum? Við, mörg okkar treystum ekki þessu, annars ágæta, fólki fyrir hagsmunum okkar þegar á bjátar. Við viljum einfaldlega ekki peningavaldið á Bessastaði! Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem kemur úr okkar röðum, úr röðum venjulegs fólks sem hefur eftir atvikum aflað sér menntunar, mikillar eða minni, og vinnur dagana langa til þess að sjá fjölskyldu sinni farborða. Halla Hrund kemur úr umhverfi sem við flest þekkjum en hefur með eigin þrautseigju og hæfileikum brjótist á framabraut. Halla Hrund svaraði mörgum spurningum í einhverri kosningaprófi öðruvísi en ég, sumum nokkuð afgerandi öðruvísi, en ég held fast við að hún sé eini frambjóðandinn, af þessum þremur, sem hafi möguleika á að fá þjóðina að baki sér. Hún hefur sjarma Vigdísar, þekkingu Kristjáns og auðmýkt Guðna, hún hefur allt nema fortíð sem þarf að fela eða tala hljótt um. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun