Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 18:00 Það virðist sem farandfótur sé á Vincent Kompany eftir fall Burnley úr ensku úrvalsdeildinni. Getty Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Kompany stýrði Burnley upp úr Championship-deildinni í fyrra í fyrstu tilraun þar sem liðið vann ensku B-deildina með yfirburðum. Menn voru stórhuga fyrir nýliðna leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Burnley keypti leikmenn fyrir yfir 100 milljónir punda og stórvægilegar breytingar orðið á leikmannahópi liðsins á tveimur árum Kompany með liðið. Alþjóðavæðing varð í hópnum sem nánast einvörðungu skipaður leikmönnum frá Bretlandseyjum og hópurinn einnig yngdur upp til muna. Það skilaði ekki árangrinum sem vonast var eftir og Burnley fór beinustu leið niður ásamt hinum tveimur nýliðunum, Luton Town og Sheffield United. 🚨🇧🇪 Vincent Kompany has still not received any call from Chelsea despite links with the job.Kompany remains in contact with FC Bayern as revealed on Monday, talks took place and he’s keen on this chance.He’s waiting for Bayern to decide for their fav option in the list. pic.twitter.com/LaSMx7OSYl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 22, 2024 Þrátt fyrir erfiða leiktíð er Kompany sagður á lista hjá bæði Chelsea og Bayern Munchen sem nýr knattspyrnustjóri. Chelsea sleit samstarfi við Mauricio Pochettino í gær en Lundúnaliðið sýndi fína takta á seinni hluta leiktíðar. Thomas Tuchel er á förum frá Bayern Munchen þrátt fyrir að einhverjir í stjórnarteymi Bæjara hafi viljað halda honum. Þjálfaraleitin í Bæjaralandi hefur gengið brösuglega en Xabi Alonso, Julian Nagelsmann, Ralf Rangnick og Oliver Glasner eru á meðal þeirra sem hafa hafnað félaginu. Samkvæmt Fabrizio Romano bíður Kompany enn símtals frá Lundúnum en er í sambandi við Bayern. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Kompany stýrði Burnley upp úr Championship-deildinni í fyrra í fyrstu tilraun þar sem liðið vann ensku B-deildina með yfirburðum. Menn voru stórhuga fyrir nýliðna leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Burnley keypti leikmenn fyrir yfir 100 milljónir punda og stórvægilegar breytingar orðið á leikmannahópi liðsins á tveimur árum Kompany með liðið. Alþjóðavæðing varð í hópnum sem nánast einvörðungu skipaður leikmönnum frá Bretlandseyjum og hópurinn einnig yngdur upp til muna. Það skilaði ekki árangrinum sem vonast var eftir og Burnley fór beinustu leið niður ásamt hinum tveimur nýliðunum, Luton Town og Sheffield United. 🚨🇧🇪 Vincent Kompany has still not received any call from Chelsea despite links with the job.Kompany remains in contact with FC Bayern as revealed on Monday, talks took place and he’s keen on this chance.He’s waiting for Bayern to decide for their fav option in the list. pic.twitter.com/LaSMx7OSYl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 22, 2024 Þrátt fyrir erfiða leiktíð er Kompany sagður á lista hjá bæði Chelsea og Bayern Munchen sem nýr knattspyrnustjóri. Chelsea sleit samstarfi við Mauricio Pochettino í gær en Lundúnaliðið sýndi fína takta á seinni hluta leiktíðar. Thomas Tuchel er á förum frá Bayern Munchen þrátt fyrir að einhverjir í stjórnarteymi Bæjara hafi viljað halda honum. Þjálfaraleitin í Bæjaralandi hefur gengið brösuglega en Xabi Alonso, Julian Nagelsmann, Ralf Rangnick og Oliver Glasner eru á meðal þeirra sem hafa hafnað félaginu. Samkvæmt Fabrizio Romano bíður Kompany enn símtals frá Lundúnum en er í sambandi við Bayern.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira