Slapp við meiðsli á höfði og hrygg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2024 07:00 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var á flugi og fór á vettvang um leið og útkallið barst. LHG Mikil mildi var að rúmlega fertug kona slasaðist ekki lífshættulega þegar ekið var á kyrrstæðan bíl hennar á Suðurlandsvegi síðdegis á mánudag. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fyrir hendingu var í loftinu á æfingu þegar útkallið barst. Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Það var á fjórða tímanum eftir hádegið á mánudaginn sem Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt austan við Hvítanes í V-Landeyjum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafði konan lagt Toyota Hilux jeppa úti í vegakanti til að aðstoða annan bíl. Fólksbíl var ekið á kyrrstæða bílinn með þeim afleiðingum að konan slasaðist alvarlega í þann mund sem hún var að setjast inn í bílinn. Telja má mikla mildi að konan haif sloppið án meiðsla á höfði og hrygg. Þó eru fram undan töluverðar aðgerðir vegna meiðsla konunnar annars staðar á líkamanum. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi er málið til rannsóknar. Fram undan eru skýrslutökur yfir þeim sem voru á vettvangi slyssins. Engar upplýsingar fengust frá lögreglu um hvað varð þess valdandi að fólksbílnum var ekið á kyrrstæðan jeppann. Mikið happ þykir að þyrla Landhelgisgæslunnar var á ferð og var búið að koma konunni á Landspítalann í Fossvogi rétt innan við klukkustund eftir að útkallið barst.
Rangárþing eystra Samgönguslys Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir árekstur Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir tveggja bíla árekstur á þjóðvegi eitt austur af Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 13. maí 2024 16:59