Dagar Workplace eru taldir Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 20:57 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta. Anna Moneymaker/Getty Meta, móðurfélag Facebook og fjölda annarra samfélagsmiðla, hefur tilkynnt að Workplace verði lokað. Félagið ætli að einbeita sér að þróun gervigreindar og svokallaðs Metaverse í staðinn. Workplace, sem kalla mætti Vinnustaðinn á íslensku, er samskiptamiðill ætlaður til notkunar innan fyrirtækja. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Til að mynda nýta samstarfsmenn blaðamanns Workplace til þess að athuga hvað er í hádegismatinn og hvort hleðslustöð fyrir rafbíla sé að losna. Gervigreind muni bylta vinnu Í frétt CBS segir að Meta hafi sagt í tilkynningu að stjórnendur félagsins hafi trú á því að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni. Því muni félagið hægt og rólega loka Workplace og einbeita sér að öðrum verkefnum. Fyrirtæki sem eru þegar í viðskiptum muni geta notað Workplace til 31. ágúst á næsta ári og verði eftir það boðið að færa viðskipti sín til Workvivo, sem er sambærileg vara úr smiðju Zoom. Gögn fyrirtækja á Workplace verði þó aðgengileg í eitt ár til. Vinnustaðurinn Samfélagsmiðlar Tækni Gervigreind Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Workplace, sem kalla mætti Vinnustaðinn á íslensku, er samskiptamiðill ætlaður til notkunar innan fyrirtækja. Forritið gerir starfsmönnum kleift að deila skjölum og öðru vinnutengdu sín á milli ásamt því að virka sem samfélagsmiðill innan fyrirtækja. Til að mynda nýta samstarfsmenn blaðamanns Workplace til þess að athuga hvað er í hádegismatinn og hvort hleðslustöð fyrir rafbíla sé að losna. Gervigreind muni bylta vinnu Í frétt CBS segir að Meta hafi sagt í tilkynningu að stjórnendur félagsins hafi trú á því að gervigreind félagsins og Metaversa, sýndarveruleikaheimur, muni bylta því hvernig vinna er unnin af hendi í framtíðinni. Því muni félagið hægt og rólega loka Workplace og einbeita sér að öðrum verkefnum. Fyrirtæki sem eru þegar í viðskiptum muni geta notað Workplace til 31. ágúst á næsta ári og verði eftir það boðið að færa viðskipti sín til Workvivo, sem er sambærileg vara úr smiðju Zoom. Gögn fyrirtækja á Workplace verði þó aðgengileg í eitt ár til.
Vinnustaðurinn Samfélagsmiðlar Tækni Gervigreind Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira