Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 15:00 Kylian Mbappé er langstærsta nafnið á lausu í sumar. Hann gaf það út á dögunum að hann færi frá PSG eftir tímabilið. Richard Heathcote/Getty Images Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní. Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Félagaskiptaglugginn mun fyrst opna föstudaginn 14. júní 2024 og standa opinn til föstudagsins 30. ágúst 2024, en hann hefur vanalega lokað 1. september. Þá opnar glugginn aftur strax á nýársdag, 1. janúar 2025, og mun standa opinn til mánudagsins 3. febrúar 2025. BREAKING: The Premier League has confirmed the transfer window dates for next season 🚨pic.twitter.com/C1sKqpcyPi— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 15, 2024 Er þetta gert til að „tryggja samræmi meðal stærstu deildanna og gert í góðu samráði við stærstu deildirnar sem munu allar loka félagaskiptagluggum á sama tíma,“ segir í tilkynningu ensku úrvalsdeildarinnar. Það má gera ráð fyrir meira fjöri á félagaskiptamarkaðnum í sumar ef fyrirliggjandi reglubreytingar á fjárhagslögum ensku úrvalsdeildarinnar ganga í gegn. Nýlega fékkst munnleg samþykkt fyrir því að fella úr gildi Profit & Sustainability (PSR) reglurnar, sem Everton og Nottingham Forest brutu með tilheyrandi stigafrádrætti. Þá er stefnt að því að taka upp svipað regluverk og UEFA notast við í Evrópukeppnum sínum en þar er einblínt á launakostnað, sem má ekki vera hærri en 70% af tekjum félagins, frekar en eyðslu félaganna á leikmannamarkaðnum. Vænta má frekari fregna og staðfestingu reglubreytingum þegar ársfundur ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í byrjun júní.
Enski boltinn Franski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira