Guðni heldur utan til að kveðja Margréti Þórhildi Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 11:42 Margrét Þórhildur og Guðni Th. Jóhannesson fyrr í dag. Danska konungshöllin Guðni Th. Jóhannesson forseti heldur til Danmerkur í dag þar sem hann mun eiga kveðjufund með Margréti Þórhildi Danadrottningu. Leiðin liggur sömuleiðis til Eistlands og Finnlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira