Ragnar Freyr segist hreinsaður af sök Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2024 14:53 Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir niðurstöðuna mikinn létti. Vísir/Ívar Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir þar til gerða eftirlitsnefnd um rafræna sjúkraskrá hafa hreinsað hann og aðra lækna af sökum að hafa flett upp upplýsingum í sjúkraskrá í andstöðu við lög. Málinu sé lokið og muni ekki hafa afleiðingar fyrir hann. Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar. Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira