Hefur ekki áhuga á slúðurfréttum af öðrum frambjóðendum Árni Sæberg og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 4. maí 2024 14:30 Katrín Jakobsdóttir mætti í Pallborðið ásamt þeim Baldri Þórhallssyni og Höllu Hrund Logadóttur. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir segir að hún hafi persónulega ekki áhuga slúðurfréttum af einkalífi forsetaframbjóðenda. Hún leggur þó áherslu á að fjölmiðlar séu frjálsir og þjóðin eigi rétt á að vita ýmislegt um frambjóðendur. Mikið hefur verið rætt og skrifað um framgang fjölmiðla gagnvart forsetaframbjóðendum í aðdraganda kosninga. Þar hefur spurning Stefáns Einars Stefánssonar á Morgunblaðinu um ljósmynd af Baldri Þórhallssyni á skemmtistað í París verið mest á milli tannanna á fólki. „Mér finnst að þjóðin eigi töluvert mikinn rétt á að vita sem mest um þau sem gefa kost á sér í þetta embætti því þetta er auðvitað eitt mikilvægasta, og bara mikilvægasta, embætti landsins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í Pallborðinu á Vísi í gær, spurð út í það hversu nærri frambjóðendum fjölmiðlamenn mega ganga. Hún segir reginmun vera á umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda forsetakosninga og annarra kosninga, enda séu nú einstaklingar í framboði. Fjölmiðlar séu frjálsir Kemur það okkur við ef hvort þið hafið haldið fram hjá eða verið sektuð fyrir ölvunarakstur? „Fjölmiðlar auðvitað eru frjálsir, ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað fjölmiðlar taka upp. Persónulega hef ég ekki mikinn áhuga á slíkum fréttum af þeim sem gefa kost á sér í þetta embætti.“ Gefur lítið fyrir að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum Katrín segir að hún hafi heyrt talað um að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum, líkt og hún var í tæpa tvo áratugi. „En á sama tíma finnst öllum mikils um vert að forseti beiti málskotsrétti og sá forseti sem beitti honum gerði það mögulega einmitt vegna þess að hann hafði þessa þekkingu og reynslu af stjórnmálum. Það er það sem ég vil halda til haga í þessu, það er sú reynsla sem ég kem með á borðinu. Mér finnst hins vegar eðlilegt að fjölmiðlar og aðrir spyrji mann um ýmislegt annað, líka, bæði manns persónulega hagi og önnur þau mál sem maður leggur áherslu á sem tengjast hinu opinbera lífi sem maður kann að hafa lifað áður.“ Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Pallborðið Tengdar fréttir Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14 „Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46 Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og skrifað um framgang fjölmiðla gagnvart forsetaframbjóðendum í aðdraganda kosninga. Þar hefur spurning Stefáns Einars Stefánssonar á Morgunblaðinu um ljósmynd af Baldri Þórhallssyni á skemmtistað í París verið mest á milli tannanna á fólki. „Mér finnst að þjóðin eigi töluvert mikinn rétt á að vita sem mest um þau sem gefa kost á sér í þetta embætti því þetta er auðvitað eitt mikilvægasta, og bara mikilvægasta, embætti landsins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í Pallborðinu á Vísi í gær, spurð út í það hversu nærri frambjóðendum fjölmiðlamenn mega ganga. Hún segir reginmun vera á umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda forsetakosninga og annarra kosninga, enda séu nú einstaklingar í framboði. Fjölmiðlar séu frjálsir Kemur það okkur við ef hvort þið hafið haldið fram hjá eða verið sektuð fyrir ölvunarakstur? „Fjölmiðlar auðvitað eru frjálsir, ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað fjölmiðlar taka upp. Persónulega hef ég ekki mikinn áhuga á slíkum fréttum af þeim sem gefa kost á sér í þetta embætti.“ Gefur lítið fyrir að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum Katrín segir að hún hafi heyrt talað um að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum, líkt og hún var í tæpa tvo áratugi. „En á sama tíma finnst öllum mikils um vert að forseti beiti málskotsrétti og sá forseti sem beitti honum gerði það mögulega einmitt vegna þess að hann hafði þessa þekkingu og reynslu af stjórnmálum. Það er það sem ég vil halda til haga í þessu, það er sú reynsla sem ég kem með á borðinu. Mér finnst hins vegar eðlilegt að fjölmiðlar og aðrir spyrji mann um ýmislegt annað, líka, bæði manns persónulega hagi og önnur þau mál sem maður leggur áherslu á sem tengjast hinu opinbera lífi sem maður kann að hafa lifað áður.“
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Pallborðið Tengdar fréttir Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14 „Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46 Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Sjá meira
Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14
„Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46
Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46